Samstarf


Við sækjumst eftir því að vinna með framsæknum samstarfsaðilum sem veita framúrskarandi þjónustu á sviði rafrænna heilbrigðislausna.

Cardiac Services

Cardiac Services Group er í fararbroddi í sölu lækningatækja og þjónustu við hugbúnaðarlausnir fyrir heilbrigðiskerfið á Írlandi.

Cardiac Services er endursöluaðili Þulu á Írlandi.

Origo

Origo (NASDAQ OMX: NYHR.IC) er rótgróið norrænt upplýsingatækni fyrirtæki, skráð á hlutabréfamarkaði. Félagið er með skrifstofur á Íslandi og í Svíðþjóð.

Origo er leiðandi í þróun rafrænna sjúkraskrárkerfa á Íslandi með sjúkraskrárkerfinu Sögu.

Origo og Þula starfa saman á sviði rafrænna lyfjafyrirmæla og gjafaskráningar fyrir íslenskan markað.

MedEye

MedEye  er leiðandi á heimsvísu í þróun tæknilausna sem auka öryggi við lyfjagjafir á heilbrigðisstofnunum.

Lausnir Þulu og MedEye vinna saman og mynda sterka heild.

Lyfjaver

Lyfjaver starfrækir hátæknivætt apótek og veitir fjölda íslenskra heilbrigðisstofnana lyfjafræðilega þjónustu.

Lyfjaver hefur undanfarin ár verið í fararbroddi fyrirtækja sem nýta Alfa lausn Þulu til að veita framúrskarandi þjónustu, viðskiptavinum sínum til hagsbóta.